Til hamingju Ísland

Ég hrópa húrra fyrir öllum þeim sem að þessu máli komu ! 

 Væri samt alveg svakalega til í að sjá framan í áhöfnina þegar þeir komu að bryggju. Standandi lögreglulið víða að úr heiminum bíða eftir þeim eins og sjómannskonurnar í den .. ætli einhver hafi hoppað í sjóinn ?

Það geta bara ekki allir verið klárir !! það er bara þannig !  


mbl.is Tugir kílóa af fíkniefnum í skútu í Fáskrúðsfjarðarhöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Furðulegt að fólk trúi því að þetta skili árangri... þetta er bara dropi í
hafinu.

"Tugir kílóa"... úúú á ég að skjálfa? Ég veit ekki betur en að ríkið sjálft
sé að flytja inn fíkniefni í tonnatali. Þessi barátta er sorgleg að öllu
leiti, hversu lengi ætlum við að herma eftir fíkniefnastríði kanans? Hvenær
ætlum við að hætta að mismuna fólki vegna neyslu og lífstíls?

Geiri (IP-tala skráð) 20.9.2007 kl. 17:03

2 identicon

Mundi skilja afhverju fólk væru svona ánægt yfir þessu ef þetta mundi skila árangri.

Þegar svona aðgerðir eru gerðar er lögreglan óbeint að gefa öðrum fíklum tækifæri á að taka stöðuna. Það er fullt af fólki hérna á Íslandi og úti í heimi sem eru tilbúnir að fá allar þessar milljónir fyrir að fara með svona sendingar. Peningafíknin í að vera svona innflutningi/dópsölu er mun verri heldur en eiturlyfjafíknin. Þetta á því miður aldrei eftir að hætta, og aldrei einusinni batna heldur þannig ég skil ekki afhverju fólk er svona ánægt yfir þessu stríði sem á aldrei eftir að enda.

stebbi (IP-tala skráð) 20.9.2007 kl. 21:54

3 identicon

Sammála þér María. Það er full ástæða til að gleðjast yfir þessum árangri, þótt þetta sé kannski bara dropi í hafið. Það þarf ekki nema örfá grömm til að rústa framtíð eins ungmennis og ef hægt er að sporna gegn því, er það mikill sigur.

Stebbi (IP-tala skráð) 20.9.2007 kl. 23:59

4 Smámynd: María Lilja Moritz Viðarsdóttir

Já þetta er alveg hreint klárlega ótrúlegur sigur og að íslenska lögreglan hafi stjórnað aðgerður gerir mann pínulítið léttari !

Við ættum að hrósa happi.. fyrir það eitt að einhverjum var bjargað frá glötun ! 

María Lilja Moritz Viðarsdóttir, 21.9.2007 kl. 08:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

María Lilja Moritz Viðarsdóttir

Höfundur

María Lilja Moritz Viðarsdóttir
María Lilja Moritz Viðarsdóttir
Ég er dóttir, móðir, systir og kærasta.. en fyrst og fremst er ég orginal !
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Viðar
  • ...mariam

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 178

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband