19.9.2007 | 09:24
Það er kannski betra að vera bara feitur
Ég hef heyrt þessu fleygt fram áður reyndar, en mikið svakalega eru þetta mörg kíló.. við erum að tala um 100 stykki af kílóum!
Hvort er verra, uppköst og þunglyndi eða offita ?
Hefur losnað við 100 kíló | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
María Lilja Moritz Viðarsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hafandi verið 140kg fyrir ekki svo löngu síðan, verð ég eiginlega að svara að það er flest betra en það.
Valgerður G., 19.9.2007 kl. 10:50
já ég trúi því reyndar alveg, þetta fer sennilega eftir persónum.. sumir taka svona breytingum vel aðrir illa.. eins og með flest annað held ég :)
Til hamingju með losunnina :)
María Lilja Moritz Viðarsdóttir, 19.9.2007 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.