20.9.2007 | 11:59
Til hamingju Ísland
Ég hrópa húrra fyrir öllum þeim sem að þessu máli komu !
Væri samt alveg svakalega til í að sjá framan í áhöfnina þegar þeir komu að bryggju. Standandi lögreglulið víða að úr heiminum bíða eftir þeim eins og sjómannskonurnar í den .. ætli einhver hafi hoppað í sjóinn ?
Það geta bara ekki allir verið klárir !! það er bara þannig !
Tugir kílóa af fíkniefnum í skútu í Fáskrúðsfjarðarhöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
María Lilja Moritz Viðarsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Furðulegt að fólk trúi því að þetta skili árangri... þetta er bara dropi í
hafinu.
"Tugir kílóa"... úúú á ég að skjálfa? Ég veit ekki betur en að ríkið sjálft
sé að flytja inn fíkniefni í tonnatali. Þessi barátta er sorgleg að öllu
leiti, hversu lengi ætlum við að herma eftir fíkniefnastríði kanans? Hvenær
ætlum við að hætta að mismuna fólki vegna neyslu og lífstíls?
Geiri (IP-tala skráð) 20.9.2007 kl. 17:03
Mundi skilja afhverju fólk væru svona ánægt yfir þessu ef þetta mundi skila árangri.
Þegar svona aðgerðir eru gerðar er lögreglan óbeint að gefa öðrum fíklum tækifæri á að taka stöðuna. Það er fullt af fólki hérna á Íslandi og úti í heimi sem eru tilbúnir að fá allar þessar milljónir fyrir að fara með svona sendingar. Peningafíknin í að vera svona innflutningi/dópsölu er mun verri heldur en eiturlyfjafíknin. Þetta á því miður aldrei eftir að hætta, og aldrei einusinni batna heldur þannig ég skil ekki afhverju fólk er svona ánægt yfir þessu stríði sem á aldrei eftir að enda.
stebbi (IP-tala skráð) 20.9.2007 kl. 21:54
Sammála þér María. Það er full ástæða til að gleðjast yfir þessum árangri, þótt þetta sé kannski bara dropi í hafið. Það þarf ekki nema örfá grömm til að rústa framtíð eins ungmennis og ef hægt er að sporna gegn því, er það mikill sigur.
Stebbi (IP-tala skráð) 20.9.2007 kl. 23:59
Já þetta er alveg hreint klárlega ótrúlegur sigur og að íslenska lögreglan hafi stjórnað aðgerður gerir mann pínulítið léttari !
Við ættum að hrósa happi.. fyrir það eitt að einhverjum var bjargað frá glötun !
María Lilja Moritz Viðarsdóttir, 21.9.2007 kl. 08:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.